Heima vinnustofa
9.9.2011 | 16:25


![hemma_hos_Marie_Olsson_Nylander_3_0[1] hemma_hos_Marie_Olsson_Nylander_3_0[1]](/tn/300/users/4c/evainterior/img/hemma_hos_marie_olsson_nylander_3_0_1.jpg)







Umfram allt skiptir máli að manni líði vel við vinnu heima hjá sér. Mikilvægt er að velja borð í réttri hæð og góðan stól með mjúkri sessu og baki. Þá er mikilvægt að hafa nægt geymslurými fyrir blöð og bækur og annað tilfallandi. Vinnurýmið þarf ekki að vera kuldalegt eða tómlegt heldur er margt hægt að gera skemmtilegt til að lífga uppá það. Hér má sjá ýmsar skemmtilegar hugmyndir.





![Apartmant Therapy, Arbetsrum 1_thumb[2] Apartmant Therapy, Arbetsrum 1_thumb[2]](/tn/300/users/4c/evainterior/img/apartmant_therapy_arbetsrum_1_thumb_2.jpg)
![Arbetsrum, Apartment Therapy_thumb[2] Arbetsrum, Apartment Therapy_thumb[2]](/tn/300/users/4c/evainterior/img/arbetsrum_apartment_therapy_thumb_2.jpg)
![Arbetsrum, Decor8_thumb[2] Arbetsrum, Decor8_thumb[2]](/tn/300/users/4c/evainterior/img/arbetsrum_decor8_thumb_2.jpg)
![Arbetsrum, Ideas to steal via Chictip_thumb[2] Arbetsrum, Ideas to steal via Chictip_thumb[2]](/tn/300/users/4c/evainterior/img/arbetsrum_ideas_to_steal_via_chictip_thumb_2.jpg)
![Arbetsrum, My Ideal Home_thumb[2] Arbetsrum, My Ideal Home_thumb[2]](/tn/300/users/4c/evainterior/img/arbetsrum_my_ideal_home_thumb_2.jpg)

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.