New York íbúð
10.4.2011 | 22:15
Ég rakst á þessa svarthvítu íbúð á vafri mínu á netinu. Svarta og hvíta munstrið er notað í öll herbergin, ýmist sem veggfóður eða gardínur og gefur skemmtilegt heildarútlit. Ég er ekki eins hrifin af sjóræningja þemanu en engu að síður gaman að sjá þessa íbúð. Gæti gefið sumum hugmyndir:)
Athugasemdir
Töff gangurinn með myndaveggnum á mynd #4 og speglarnir á mynd #5 J
Fjóla Jóns (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.