Fyrir ţá sem elska Barokk - eins og ég:)

Barokk er einn af mínum uppáhalds stílum ţegar kemur ađ ţví ađ innrétta.  Ýkt, blómalaga formin og augljósu smáatriđin sem skapa drama, spennu og glćsileika. Hvert húsgagn er eins og listaverk sem stendur eitt og sér. Ţađ sem einkennir barokk stílinn er enn fremur flókin form, speglarnir eru útskornir og rúm og skápar eru mjög stórir. Mér finnst ćđislegt ađ blanda saman barokk og nútíma húsgögnum og leyfa hverjum hlut ađ njóta sín. Einlit veggfóđur međ blómamynstri finnst mér svakalega smart međ t.d fallegum stól í barokk stíl. Svo eru ljósakrónurnar sem setja punktinn yfir i-iđ.  Nammi namm, kíkiđ á myndirnar.

Floor-Lamp-lend-a-Touch-of-Glamour-to-Luxurious-Interioar-Stylebaroque-style-design-6baroque-style-design-4baroque-style-furniture1baroque-style-design-33574075717_0205a65368baroque2imagemodbar07warwick


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţarna á myndunum Chesterfield sófar sem búiđ er ađ sprauta í silfruđum lit.?

Númi (IP-tala skráđ) 23.1.2011 kl. 22:15

2 identicon

Hann er reyndar ekki spreyjađur heldur er ţetta efniđ sem er svona silfur glanslitađ.   http://www.maisonsdumonde.com/UK/en/produits/fiche/silver-sofa-chesterfield-50180580.htm

Annars er vel hćgt ađ mála/spreyja sófa, ţessi er alveg geggjađur finnst mér:)

 Eva

Eva (IP-tala skráđ) 24.1.2011 kl. 11:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband