Nýtt "showroom" Moooi í London

Hönnunarrisinn Moooi hefur nýverið opnað dyrnar að flottum sýningarsal sínum og höfuðstöðvum að Portobello Dock í London.  Nýji salurinn mun hýsa alla helstu hönnun Moooi sem og allt það nýjasta frá þeim sem var til sýnis á sýningunni Salone de Mobile í Mílanó á Ítalíu síðastliðið vor.

iconic-products-moooimarcel-wanders-iconic-productsmoooi-interior-londonmoooi-showroom-londonpermanent-showroom-moooimoooi1A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég á hvíta skenkin sé sést á myndunum. Ég fékk hann í Saltfélaginu á sínum tíma. Svakalega fallegur en mjög viðkvæmur þar sem hann er gerður úr pappa. Ég er alltaf með lífið í lúkunum þegar ég er með partý, því er það hellist á hann er hann ónýtur.

Unnur Kristín Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 12.1.2011 kl. 17:50

2 identicon

Já er það?  Hann er rosalega flottur, enda ert þú alltaf svoooo smart Unnur mín og fallegt heimilið þitt;)

Eva (IP-tala skráð) 12.1.2011 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband