Hér er mjög tæknivædd íbúð sem er knúin margbrotnum ljósaútbúnaði til að skapa mismunandi stemmingu eða sviðsmynd. Annars vegar kemur náttúruleg birta inn um glugga íbúðarinnar, hins vegar eru gluggatjöld og önnur tjöld búin ljósabúnaði sem sýnir áhrif sviðsmyndar. Að lokum er annar ljósabúnaður sem leikur með mismunandi, liti, skugga og tóna. Íbúðin getur verið opin og björt og notið birtunnar utandyra en svo getur hún lokað sig af og leikið sér með lýsingu og liti hins flókna ljósabúnaðar sem skapar margbreytilegt andrúmsloft.
Hér eru nokkrar flottar myndir af íbúðinni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.