
Veggfóður eru mjög móðins núna og eru búin að vera lengi. Það eru til ógrynni af fallegum veggfóðrum. Sumir virðast halda að þau verði að vera ein og sér á veggnum án allra "truflana". En eins og meðfylgjandi mynd sýnir þá er mjög smart að hengja til dæmis myndir upp á vegg yfir veggfóðrið. Það er sko alveg leyfilegt og kemur meira að segja mjög vel út.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.