Öðruvísi rúmgafl

rúmgaflMér hefur alltaf fundist erfitt að velja hvernig rúmgafl ég vil hafa á rúminu mínu.  Hér er öðruvísi og töff hugmynd, ef herbergið er ljóst og létt er mjög flott að hengja fötin upp á bak við rúmið.  Falleg föt í öllum regnbogans litum og mismunandi munstrum þjóna hér tilgangi rúmgaflsins. Mjög töff að mínu mati, ég held ég viti núna hvernig gafl ég vel næst:)

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, flott hugmynd! Mjög cool:)

Arna (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband