Færsluflokkur: Bloggar

Augnakonfekt

Rue_AldridgeHome-27-1Rue_AldridgeHome-19-1Ég rakst á þessa fallegu mynd af skóhillu/skóherbergi, sem ég féll fyrir. Þessi íbúð er í París, ég vildi að þetta væri mín íbúð!! Fallegur stóll í barokk stíl gefur rýminu flottan kontrast. Love it!!

Öðruvísi rúmgafl

rúmgaflMér hefur alltaf fundist erfitt að velja hvernig rúmgafl ég vil hafa á rúminu mínu.  Hér er öðruvísi og töff hugmynd, ef herbergið er ljóst og létt er mjög flott að hengja fötin upp á bak við rúmið.  Falleg föt í öllum regnbogans litum og mismunandi munstrum þjóna hér tilgangi rúmgaflsins. Mjög töff að mínu mati, ég held ég viti núna hvernig gafl ég vel næst:)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband